Um Löggilta endurskoðendur
Félagið var stofnað 2004.
Starfsmenn félagsins hafa víðtæka reynslu af sviði endurskoðunar, skattamála og ársreikningsgerðar fyrir stór sem smá fyrirtæki. Félagið er staðsett í Urðarhvarfi 8 í Kópavogi og er skrifstofan opin frá 8:15 til 16:00 alla virka daga.

Löggiltir endurskoðendur ehf. leggja áherslu á að tryggja faglega og persónulega þjónustu í hæsta gæðaflokki.
Það er markmið okkar að vinna og störf okkar fyrir viðskiptavini séu unnin af heilindum og skapi þeim ávinning sem nýtist þeim við að ná markmiðum sínum.
Við leggjum mikla áherslu á endurmenntun starfsmanna og stöðuga þekkingaröflun.
Stjórnendur
Andrés Einar Hilmarsson
löggiltur endurskoðandi, eigandi
andres@endurskodendur.is
Jóhanna K Magnúsdóttir
hagfræðingur M.Acc, sviðsstjóri endurskoðunar- og uppgjörssvið
Jóna Þóra Jensdóttir skrifstofustjóri
jonajens@endurskodendur.is
Kristín Guðmundsdóttir
viðurkenndur bókari, sviðsstjóri viðskiptaþjónustu
Eigandi félagsins er:
Andrés Einar Hilmarsson
Hamrakór 16, 203 Kópavogi.
Endurskoðendanúmer EF-2013-002
Viðskiptavinir
Meðal viðskiptavina félagsins eru nokkur af stærstu félögum á sínu sviði á Íslandi. Viðskiptavinir okkar eru meðal annars:
– Sjávarútvegsfyrirtæki
– Fyrirtæki á sviði verslunar og þjónustu
– Veitingastaðir
– Bygginga- og verktakafyrirtæki
– Fyrirtæki í matvælaframleiðslu
– Félagasamtök
– Framleiðslufyrirtæki
Auk þess koma viðskiptavinir okkar úr mörgum öðrum sviðum atvinnulífsins.