top of page
Fagleg endurskoðun og ráðgjöf á sviði reikningshalds og fjármála
Félagið veitir þjónustu á sviði endurskoðunar sem hefur það að markmiði að vera virðisaukandi fyrir viðskiptavininn og um leið gefur hún...
Ráðgjöf um stofnun félaga, sameiningar, yfirtökur, slit, hækkun/lækkun hlutafjár og ýmis konar samningagerð
Starfsmenn Löggiltra endurskoðenda hafa víðtæka þekkingu og reynslu af stofnun fyrirtækja. Einnig veitum við ráðgjöf um hvaða félagaform...
Verðmat fyrirtækja og framkvæmd áreiðanleikakannana (Due diligence)
Veitum ráðgjöf í tengslum við fjárfestingar í félögum eða við sölu þeirra.
Bókhaldsþjónusta, virðisaukaskattsskil og launavinnsla
Rafrænar lausnir við bókhald og aðra viðskiptaþjónustu eru nýttar til fulls, þannig verður þjónustan við viðskiptavininn skilvirkari. Hjá...
Skattaráðgjöf og gerð skattframtala fyrir einstaklinga og félög
Löggiltir endurskoðendur bjóða upp á almenna framtals- og skattaráðgjöf, bæði fyrir einstaklinga og félög.
Gerð ársreikninga og árshlutauppgjöra
Löggiltir endurskoðendur bjóða uppá faglega þjónustu á sviði ársreikningagerðar og milliuppgjöra.
bottom of page