Fagleg endurskoðun og ráðgjöf á sviði reikningshalds og fjármála
Félagið veitir þjónustu á sviði endurskoðunar sem hefur það að markmiði að vera virðisaukandi fyrir viðskiptavininn og um leið gefur hún hagsmunaaðilum óháð og faglegt álit á fjárhagslegum upplýsingum.