Ráðgjöf um stofnun félaga, sameiningar, yfirtökur, slit, hækkun/lækkun hlutafjár og ýmis konar samningagerð
Starfsmenn Löggiltra endurskoðenda hafa víðtæka þekkingu og reynslu af stofnun fyrirtækja. Einnig veitum við ráðgjöf um hvaða félagaform hentar hverju sinni.